Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bænastundir vegna sjóskaðans við Noregsstrendur
Föstudagur 27. janúar 2012 kl. 11:18

Bænastundir vegna sjóskaðans við Noregsstrendur

Bænastundirm verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju og Grafarvogskirkju vegna sjóskaðans þegar togarinn Hallgrímur SI-77 fórst úti fyrir ströndum Noregs í fyrradag.

Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur í Njarðvík, segir alla velkomna en báðar bænastundir hefjast klukkan 18.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þriggja sjómanna er saknað, tveir þeirra eru af Suðurnesjum en einn úr Reykjavík.