VF jólalukka 25
VF jólalukka 25

Fréttir

Bænastundir vegna sjóskaðans við Noregsstrendur
Föstudagur 27. janúar 2012 kl. 11:18

Bænastundir vegna sjóskaðans við Noregsstrendur

Bænastundirm verða í Ytri-Njarðvíkurkirkju og Grafarvogskirkju vegna sjóskaðans þegar togarinn Hallgrímur SI-77 fórst úti fyrir ströndum Noregs í fyrradag.

Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur í Njarðvík, segir alla velkomna en báðar bænastundir hefjast klukkan 18.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

Þriggja sjómanna er saknað, tveir þeirra eru af Suðurnesjum en einn úr Reykjavík.


VF jól 25
VF jól 25