Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bænastund í Grindavíkurkirkju
Föstudagur 13. janúar 2017 kl. 11:22

Bænastund í Grindavíkurkirkju

Boðað hefur verið til bænastundar í Grindavíkurkirkju klukkan átta í kvöld vegna banaslyss sem varð á Grindavíkurvegi í gærmorgun. Átján ára stúlka frá Grindavík lést í slysinu. Hún hét Alma Þöll Ólafsdóttir og var fædd árið 1998. Gríðarleg sorg ríkir í Grindavík og var flaggað í hálfa stöng um allan bæ í gær.

Tveir erlendir ferðamenn voru í hinum bílnum sem lenti í árekstrinum. Annar þeirra er alvarlega slasaður og liggur á gjörgæsludeild Landspítalans. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024