Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjaryfirvöld vilja draga brennuvarga til ábyrgðar
Fimmtudagur 30. desember 2004 kl. 17:43

Bæjaryfirvöld vilja draga brennuvarga til ábyrgðar

Bæjaryfirvöld í Grindavík hyggjast leita allra leiða til að koma í veg fyrir að skrílslætin sem urðu í bænum á jóladag endurtaki sig og draga þá menn til ábyrgðar sem að þeim stóðu.

Á fundi sl. miðvikudag harmaði bæjarráð Grindavíkur þessa ljótu uppákomu og skorar á alla Grindvíkinga að standa saman í þessu máli og tryggja að slíkir hlutir gerist ekki aftur.
Ljósmynd/Agnar Smári

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024