Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarvinnan farin af stað
Miðvikudagur 12. júní 2013 kl. 09:59

Bæjarvinnan farin af stað

Nú er bæjarvinnan hafin og allir unglingar á aldrinum 13-16 ára komnir í sumarfrí og flest allir farnir að vinna í bæjarvinnunni. Bæjarvinnan býður upp á ýmis störf handa öllum unglingum í Reykjanesbæ.

Hægt er að sækja um í slátturhóp, listasmiðju barna, leikjanámskeið og fleiri skemmtileg störf. Hjá Sport- og Ævintýraskólanum eru Andrés Þórarinn Eyjólfsson íþróttafræðingur og Jóhanna Ingvarsdóttir með spennandi verkefni, leiki og ævintýri fyrir hressa krakka á aldrinum 6-12 ára. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Stjórnendur hjá Sport- og Ævintýraskólanum Andrés Þórarinn Eyjólfsson og Jóhanna Ingvarsdóttir.

VF-mynd/Ólafur Andri.