Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjórum líst vel hugmynd um Suðurnesjahringinn
Laugardagur 3. júlí 2010 kl. 15:21

Bæjarstjórum líst vel hugmynd um Suðurnesjahringinn

Hugmynd Gylfa Jóns Gylfasonar sálfræðings um göngustíg sem myndar hringleið um Reykjanesbæ, Garð og Sandgerði um Ósabotna og yfir til Fitja fellur í góðan jarðveg hjá bæjarstjórunum í Reykjanesbæ og Garði. Víkurfréttum hefur ekki tekist að fá viðbrögð ráðamanna í Sandgerði við hugmyndinni. Þá hefur mátt sjá viðbrögð við hugmyndinni á Facebook-síðum og eru þau öll á þann veg að fólk vilji sjá stíginn verða að veruleika.


Nánar verður fjallað um Suðurnesjahringinn í Víkurfréttum í næstu viku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024