Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í maí
Föstudagur 9. mars 2012 kl. 09:08

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í maí

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins í Grindavík verði haldinn í byrjun maí í samræmi við 8. gr. reglugerðar um verkefni Ungmennaráðs Grindavíkurbæjar.

Þetta var samþykkt samhljóða á síðasta bæjarstjórnarfundi í Grindavík og þar var sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs falið að undirbúa fundinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024