Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Fréttir

Fimmtudagur 24. janúar 2002 kl. 19:00

Bæjarstjórn Sandgerðis fagnar viðurkenningu Víkurfrétta

Sandgerðingar eru stoltir af sínu fólki og það kom vel fram á bæjastjórnarfundi í Sandgerði í gærkvöldi. Þar kom fram að bæjarstjórn fagnar viðurkenningu Víkurfrétta á Fræðasetrinu.Bæjarstjórnin óskar jafnframt Reyni Sveinssyni til hamingju með sína viðurkenningu og Freyja Sigurðardóttir fær kveðju bæjarstjórnar og óskar bæjarstjórn henni til hamingju með sína viðurkenningu.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25