Bæjarstjórn Sandgerðis fagnar viðurkenningu Víkurfrétta
Sandgerðingar eru stoltir af sínu fólki og það kom vel fram á bæjastjórnarfundi í Sandgerði í gærkvöldi. Þar kom fram að bæjarstjórn fagnar viðurkenningu Víkurfrétta á Fræðasetrinu.Bæjarstjórnin óskar jafnframt Reyni Sveinssyni til hamingju með sína viðurkenningu og Freyja Sigurðardóttir fær kveðju bæjarstjórnar og óskar bæjarstjórn henni til hamingju með sína viðurkenningu.