Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarstjóri opnar afgreiðslu Atlantsolíu
Fimmtudagur 12. maí 2005 kl. 13:23

Bæjarstjóri opnar afgreiðslu Atlantsolíu

Eldsneytisafgreiðsla Atlantsolíu við Hólagötu í Njarðvík opnaði formlega nú í hádeginu. Það voru þeir Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Geir Sæmundsson, framkvæmdastjóri Atlantsolíu sem opnuðu stöðina. Að því loknu var viðstöddum boðið upp á hressingu í Valgeirsbakaríi, sem er við nýju bensínstöðina.
Bensínstöðin nýja er af fullkomnustu gerð en sog er á dælum þannig að ekki á að verða uppgufun á bensíni sem gerir stöðina þar með umhverfisvæna.

VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024