Bæjarstjóri og utanríkisráðherra hitta varnarliðsstarfsfólk á mánudag
Árni Sigfússon bæjarstjóri hefur boðið starfsfólki Varnarliðsins til fundar í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja mánudaginn 8. maí kl. 17:00.
Fundurinn er framhald af fundi bæjarstjóra með starfsmönnum sem haldinn var þann 21. mars sl. í kjöfar þess að tilkynnt var um brotthvart herliðsins frá Keflavíkurflugvelli.
Geir H. Haarde utanríkisráðherra mætir á fundinn og mun fjalla um stöðu mála.
Fundurinn er framhald af fundi bæjarstjóra með starfsmönnum sem haldinn var þann 21. mars sl. í kjöfar þess að tilkynnt var um brotthvart herliðsins frá Keflavíkurflugvelli.
Geir H. Haarde utanríkisráðherra mætir á fundinn og mun fjalla um stöðu mála.