Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarskrifstofur verða lokaðar á föstudag
Fimmtudagur 3. ágúst 2006 kl. 12:51

Bæjarskrifstofur verða lokaðar á föstudag

Bæjarskrifstofur Reykjanesbæjar Tjarnargötu 12 og í Kjarna verða lokaðar föstudaginn 4. ágúst vegna Verslunarmannahelgarinnar.

Þjónustuborð opið allan sólarhringinn 421 1552

Þjónustuborð Reykjanesbæjar tekur við ábendingum íbúa um það sem betur má fara og heyrir undir þjónustu sveitarfélagsins. Allar ábendingar eru skráðar og síðan metið hvort grípa þarf til aðgerða. Einnig er tekið við ábendingum um slysahættur í umhverfinu.

Neyðarlínan 112: Tilkynningar um barnaverndarmál
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024