Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarráð Garðs: Lýsir yfir þungum áhyggjum af hraðakstri
Föstudagur 22. september 2006 kl. 15:29

Bæjarráð Garðs: Lýsir yfir þungum áhyggjum af hraðakstri

Bæjarráð Sveitarfélagsins Garðs lýsir yfir þungum áhyggjum af hraðakstri einkum á Garðvegi og Garðskagavegi.  Alvarleg umferðarslys hafa valdið óbætanlegu tjóni og sorg.  Bæjarráð hvetur Garðbúa til að segja stopp og skuldbinda sig til að fara eftir umferðarreglum og virða hraðatakmarkanir bæði innanbæjar sem og utan þéttbýlis.  Einnig óskar bæjarráð eftir auknu umferðareftirliti lögreglu.  Sýnum ábyrgð og virðum umferðarreglur.

Þetta kemur fram í álytktun sem samþykkt var samhljóða á fundi bæjarráðs Garðs sl. miðvikudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024