Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Bæjarráð fundar með Umhverfisstofnun í dag
Fimmtudagur 30. mars 2017 kl. 06:00

Bæjarráð fundar með Umhverfisstofnun í dag

Fulltrúar Umhverfisstofnunar munu koma á fund bæjarráðs Reykjanesbæjar í dag til að ræða mengun frá kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Formaður bæjarráðs, Friðjón Einarsson, lýsti því yfir í byrjun vikunnar að bæjaryfirvöldum væri nóg boðið vegna mengunar frá kísilverksmiðjunni og að hann teldi farsælast að starfsemi þar yrði stöðvuð sem fyrst.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25