Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

B-listinn opnar kosningaskrifstofu
Miðvikudagur 30. apríl 2014 kl. 08:29

B-listinn opnar kosningaskrifstofu

Kosningaskrifstofa B-listans í Sandgerði, að Vitatorgi 11, verður opnuð með pompi og prakt laugardaginn 3. maí frá kl. 14-17. Þar verður bæjarbúum boðið upp á glæsilegt kaffihlaðborð og Silja Dögg Gunnarsdóttir, Alþingiskona mætir og ræðir við gesti.

Sigurður Hilmar Guðjónsson hefur verið ráðinn kosningarstjóri B-listans. Kosningastofan verður opin alla virka daga frá 18:00 - 22:00 og um helgar frá 13:00 – 18:00.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024