Austlæg átt og smáskúrir
Klukkan 9 voru ASA 6 á Keflavíkurflugvelli, skýjað og 10 stiga hiti. Á Garðskagavita voru A 6 og 10.5 stiga hiti.
Klukkan 6 í morgun var suðlæg átt á landinu, víðast 2-6 m/s. Léttskýjað á norðanverðu landinu, en annars skýjað með köflum og stöku skúrir suðvestanlands. Hiti var 4 til 11 stig, hlýjast í Ásbyrgi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austlæg átt, 3-8 m/s og smáskúrir, en dálítil súld eða rigning síðdegis og á morgun. Hiti 10 til 14 stig að deginum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Fremur hæg suðaustan- og austanátt, en hvessir heldur allra syðst um tíma síðdegis í dag. Dálítil rigning eða súld sunnanlands, en annars úrkomulítið og bjart með köflum fyrir norðan. Hiti 7 til 16 stig, en 10 til 23 stig á morgun, hlýjast um landið norðaustanvert.
Klukkan 6 í morgun var suðlæg átt á landinu, víðast 2-6 m/s. Léttskýjað á norðanverðu landinu, en annars skýjað með köflum og stöku skúrir suðvestanlands. Hiti var 4 til 11 stig, hlýjast í Ásbyrgi.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Austlæg átt, 3-8 m/s og smáskúrir, en dálítil súld eða rigning síðdegis og á morgun. Hiti 10 til 14 stig að deginum.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun: Fremur hæg suðaustan- og austanátt, en hvessir heldur allra syðst um tíma síðdegis í dag. Dálítil rigning eða súld sunnanlands, en annars úrkomulítið og bjart með köflum fyrir norðan. Hiti 7 til 16 stig, en 10 til 23 stig á morgun, hlýjast um landið norðaustanvert.