Miðvikudagur 13. janúar 2010 kl. 12:25
Aukinn heildarafli í desember
Heildaraflinn á Suðurnesjum í desember jókst á milli ára úr 4163 tonn í 4402 tonn. Í Grindavík nam heildaraflinn 2533 tonnum en var 2430 tonn árið áður. Þar var þorskaflinn svipaður á milli ára í desember en aukning í öðrum bolfisktegundum. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands.