Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aukin ásókn í hvatagreiðslur
Föstudagur 15. apríl 2022 kl. 08:14

Aukin ásókn í hvatagreiðslur

Kostnaður Reykjanesbæjar við hvatagreiðslur var 73,6 milljónir króna á síðasta ári. Alls var nýting á greiðslunum 56,7% en greiddar voru 40.000 krónur með hverju barni.

Hafþór Birgisson íþrótta- og tómstundafulltrúi fór yfir þróun hvatagreiðslna 2016–2021 á síðasta fundi íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar en hvatagreiðslur árið 2016 voru 15.000 kr. á hvert barn og kostuðu sveitarfélagið 17.580.000 kr. Nýtingin þá var 48%.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024