Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aukafjárveiting komi frá bæjarfélaginu í Skapandi sumarstörf
Sunnudagur 11. apríl 2021 kl. 06:24

Aukafjárveiting komi frá bæjarfélaginu í Skapandi sumarstörf

Menningarfulltrúi Reykjanesbæjar hefur lagt fram erindi þar sem óskað er eftir stuðningi menningar- og atvinnuráðs Reykjanesbæjar til að fara þess á leit við bæjarráð að aukafjárveiting verði veitt úr bæjarsjóði til að hægt verði að fjármagna verkefnið Skapandi sumarstörf, þar sem ungmennum er gefinn kostur á að starfa að skapandi verkefnum í þágu bæjarbúa í sumar.

Menningar- og atvinnuráð samþykkir erindið á síðasta fundi og vísaði málinu til bæjarráðs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024