Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Auka þarf öryggi um hafnarsvæðið
Miðvikudagur 25. október 2017 kl. 06:00

Auka þarf öryggi um hafnarsvæðið

Hafnarstjórn Grindavíkur leggur áherslu á að gatnamótin Seljabót / Ránargata verði kláruð í samræmi við tillögur samráðshóps hagsmunaaðila og hafnarstjórnar um öryggismál á hafnarsvæðinu. Hafnarstjóra er falið að vinna málið áfram með umferðaröryggisnefnd Grindavíkurbæjar. Hafnarstjórn telur að erindið sé afar brýnt til þess að auka öryggi þeirra sem eiga erindi um hafnarsvæðið. Þetta kemur fram í fundarstjórn hafnarstjórnar Grindavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024