Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Auglýsa eftir athugasemdum við vöktunaráætlun United Silicon
Mánudagur 12. desember 2016 kl. 08:37

Auglýsa eftir athugasemdum við vöktunaráætlun United Silicon


Óskað er eftir athugasemdum við tillögu að umhverfisvöktunaráætlun kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík á vef Umhverfisstofnunar. Þar segir að í starfsleyfi Sameinaðs Sílikons hf. sé kveðið á um að fyrirtækið skuli standa fyrir eða taka þátt í vöktun á helstu umhverfisþáttum í nágrenni verksmiðjunnar í samræmi við losun í þeim tilgangi að meta það álag á umhverfið sem starfsemin veldur. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út 13. janúar 2017.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024