Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. september 2000 kl. 15:07

Atvinnuleysi minnst í Sandgerði

Samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um atvinnuástand í júlí er meðalfjöldi atvinnlausra í Sandgerði aðeins 15 manns, eða um 0,2% af áætluðum mannafla á svæðinu. Atvinnuleysi er hvergi minna á landinu, bæði hjá konum og körlum. Störf í boði eru nú 674 á landinu öllu og þar af er um að ræða 72 störf á Suðurnesjum og 359 störf á höfuðborgarsvæðinu. Það sem af er árinu 2000 hafa samtals 1837 atvinnuleyfi verið gefin út á landinu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024