Atvinnuleysi í júní 7,5%
Skráð atvinnuleysi á landsvísu í júní var 4,8% en að meðaltali voru 8.704 atvinnulausir í júní og fækkaði atvinnulausum um 1.122 frá maí eða um 0,8 prósentustig.
Mest var atvinnuleysið á Suðurnesjum 7,5% og minnkaði úr 9,4% í maí.
Hér má lesa ítarlega skýrslu um atvinnuleysistölur.