Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 16. mars 2002 kl. 19:00

Atvinnulausum fjölgar

Vinnumálastofnun Íslands hefur gefið út skýrslu yfir atvinnuástandið í febrúar 2002. Meðalfjöldi atvinnulausra á Suðurnesjum er 191 eða um 2,4%, en var 182 eða um 2,3% af áætluðum mannafla í janúarmánuði.Atvinnulausum konum hefur fjölgað um 1 að meðaltali milli mánaða og atvinnulausum körlum um 8.  Atvinnuleysi kvenna mælist nú 3,5% eða sama og í janúar og atvinnuleysi karla mælist nú 1,6% en var 1,5% í janúar s.l.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024