Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Atvinnulausum fækkar um 43
Mánudagur 5. janúar 2009 kl. 13:31

Atvinnulausum fækkar um 43



Atvinnulausum á Suðurnesjum hefur fækkað um 43 síðan á Þorláksmessu. Þeir eru nú 1262 talsins. Þar af 723 karlar og 539 konur. Þeir eru samt fimmtíu fleiri en um mánaðamótin nóvember/desember á síðasta ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024