Atvinnuátak vegna atvinnulausra ungmenna
Reykjanesbær hefur samþykkt kr. 1.000.000 fjárveitingu til atvinnuátaks vegna atvinnulausra ungmenna 17 - 19 ára. Unnið verður að endurbóum í umhverfismálum en verkefnin eru "Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs", Valahnúkur, Hafnaberg, Skipsstígur og trjárækt.Sótt hefur verið um styk til sérstakra verkefna á vegum svæðisvinnumiðlana.
Atvinnu- og hafnaráð mun jafnframt nýta vinnuaflið enn frekar við umhverfismál svo sem við frágang mana sem unnið er að á vegum Íslenskra aðalverktaka í tengslum við lóð IPT í Helguvík, segir á vefsvæði Reykjanesbæjar.
Atvinnu- og hafnaráð mun jafnframt nýta vinnuaflið enn frekar við umhverfismál svo sem við frágang mana sem unnið er að á vegum Íslenskra aðalverktaka í tengslum við lóð IPT í Helguvík, segir á vefsvæði Reykjanesbæjar.