Áttunda mest lesna frétt ársins á VF: Akurskóli fjarlægir kynjamerkingar
Áttunda mest lesna frétt ársins á vef Víkurfrétta var þess efnis að ákveðið hefði verið að fjarlægja merkingar um kyn á salernum í Akurskóla. Við skólann eru nemendur sem eru annað hvort transfólk eða af óræðu kyni og því sagði Sigurbjörg Póbertsdóttir, skólistjóri Akurskóla, tilvalið að stíga þetta skref.
Fréttina má lesa hér.