Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. febrúar 2002 kl. 23:02

Átta teknir fyrir hraðakstur

Átta ökumenn voru teknir fyrir hraðakstur á Suðurnesjum í dag. Fjórir þeirra voru teknir á Grindavíkurvegi.Þá voru tveir stöðvaðir á Reykjanesbrautinni fyrir að keyra of hratt og aðrir tveir á Sandgerðisvegi. Þeir bætast í hóp þeirra sem fá að greiða væna sekt í ríkissjóð fyrir athæfið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024