Mánudagur 26. maí 2008 kl. 11:36
Átta kærðir fyrir hraðakstur
Átta ökumenn voru kærðir í gærdag í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesum fyrir of hraðan akstur. Sá er ók hraðast var á Reykjanesbraut á 148 km hraða, þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst.