Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Átta framboð í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 8. maí 2018 kl. 08:00

Átta framboð í Reykjanesbæ

Alls hafa átta framboð borist til bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og teljast þau öll fullgild. Í síðustu bæjarstjórnarkosningum, árið 2014 voru sex framboð, Vinstri grænir og óháðir og Miðflokkurinn eru ný framboð í Reykjanesbæ.

Í framboði verða:
Á Frjálst afl
B Framsóknarflokkur
D Sjálfstæðisflokkur
M Miðflokkur
P Píratar
S Samfylking og óháðir
V Vinstri græn og óháðir
Y Bein leið

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Íbúar Reykjanesbæjar eru 18.144 og þar af eru 11.401 á kjörskrá.