Átta á hraðferð, einn dópaður og annar illa lyktandi
Átta ökumenn voru í gærkvöldi og í nótt kærðir fyrir hraðakstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 135 km hraða þar sem Reykjanesbraut liggum um Strandarheiði en þar er leyfilegur hámarkshraði 90 km.
Þá var einn ökumaður kærður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og annar fyrir akstur undir áhrifum áfengis.
Þá var einn ökumaður kærður fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna og annar fyrir akstur undir áhrifum áfengis.