Átta á hraðferð
Átta ökumenn voru staðnir að því að aka hraðar en lög gera ráð fyrir í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. Sex þeirra voru teknir innanbæjar í Reykjanesbæ þar sem sá er hraðast ók var tekinn á 60 þar sem leyfilegur hámarkshraði er 30.
Þá voru tveir teknir á brautinni, sá sem hraðar ók var á 110 við Vogaveg þar sem hámarkshraði er 70.
Í gær voru eigendur sex bifreiða boðaðir með ökutæki sín í skoðun vegna vanrækslu þar á. Í nótt voru svo númer átta bifreiða klippt af þeim vegna þess að vátrygging var fallin úr gildi.
Þá voru tveir teknir á brautinni, sá sem hraðar ók var á 110 við Vogaveg þar sem hámarkshraði er 70.
Í gær voru eigendur sex bifreiða boðaðir með ökutæki sín í skoðun vegna vanrækslu þar á. Í nótt voru svo númer átta bifreiða klippt af þeim vegna þess að vátrygging var fallin úr gildi.