Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Átt þú næstu forsíðumynd Víkurfrétta?
Fimmtudagur 6. ágúst 2015 kl. 20:21

Átt þú næstu forsíðumynd Víkurfrétta?

- taktu þátt á Facebook

Víkurfréttir bjóða Suðurnesjamönnum að senda inn forsíðumynd fyrir næsta tölublað sem kemur út þann 13. ágúst n.k.

Það eina sem þarf að gera er að pósta myndinni á Facebook og nota myllumerkið ‪#‎forsidavf‬ eða tagga Víkurfréttir í færslunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hægt verður að senda inn myndir fram til sunnudagsins 9. ágúst. Ritstjórn mun fara yfir myndirnar og velja þær bestu í úrslit og birta á síðu Víkurfrétta á Facebook.

Sú mynd sem fær flest „læk" verður birt á forsíðunni.