Miðvikudagur 9. febrúar 2000 kl. 16:15
				  
				Atli Heimir í Bláa lónunu
				
				
				
Upphafi fyrsta heila starfsárs Bláa lónsins var fagnað sl. fimmtudag með uppákomu í Vetrargarði Bláa lónsins. Þar var velunnurum og starfsfólki fyrirtækisins boðið að upp á léttar veitingar og skemmtidagskrá. Bergþór Pálssons söng og ávörp voru flutt. Á meðfylgjandi mynd eru þeir Atli Heimir Sveinsson tónskáld og Guðmundur Emilsson menningarfulltrúi Grindavíkur á tali við Sólveigu Gränz hjúkrunarfærðing hjá Bláa lóninu. VF-mynd: Hilmar Bragi