Atlantsolía opnar í Reykjanesbæ á morgun
Atlantsolía mun opna afgreiðslu sína í Reykjanesbæ við hátíðlega athöfn kl. 12 á morgun. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, mun vígja stöðina, en hann tók fyrstu skóflustungu að stöðinni í lok febrúar sl.
Starfsmaður var að uppfæra verðskilti stöðvarinnar þegar ljósmyndari Víkurfrétta náði þessari skemmtilegu mynd.
Starfsmaður var að uppfæra verðskilti stöðvarinnar þegar ljósmyndari Víkurfrétta náði þessari skemmtilegu mynd.