Föstudagur 2. október 2020 kl. 11:30
Átján með Covid-19 á Suðurnesjum
Átján einstaklingar eru með Covid-19 á Suðurnesjum í dag. Þeir eru allir í einangrun og 99 manns eru í sóttkví.
Í dag greindust 37 ný smit innanlands og af þeim voru 26 utan sóttkvíar.