Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Átján kaupsamningar í október
Mánudagur 10. nóvember 2008 kl. 13:47

Átján kaupsamningar í október

Átján samningum um kaup á fasteignum í Reykjanesbæ var þinglýst í síðasta mánuði, samkvæmt tölum frá Fasteignamati Ríkisins. Þar af voru sjö samningar um eign í fjölbýli, fjórir um sérbýli og sjö um aðrar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 369 milljónir króna og meðalupphæð á samning 20,5 milljónir.
Til samanburðar var 78 fasteignasamningum í Reykjanesbæ þinglýst í þessum mánuði fyrir ári síðan.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Mynd/ok.