Fimmtudagur 6. ágúst 2015 kl. 07:00
				  
				Átak gegn hraðakstri innanbæjar
				
				
				
	Lögreglan á Suðurnesjum mun í samstarfi við Umhverfissvið Reykjanesbæjar standa fyrir átaki gegn hraðakstri innanbæjar á næstunni.
	
	Minnt er á að sekt vegna hraðabrota þar sem hámarkshraði er 30km er kr. 5.000 og ökumaður er sviptur ökuleyfi í þrjá mánuði ef ekið er hraðar en 61 km.