Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ástdís fékk Spark frá Lions
Laugardagur 27. desember 2014 kl. 13:28

Ástdís fékk Spark frá Lions

Dregið var í happdrætti Lionsklúbbs Njarðvíkur á Þorláksmessu. Aðalvinningurinn, Chevrolet Spark, kom á miða nr. 1212. Það var Ástdís Björg Stefánsdóttir sem vann bifreiðina og fékk afhenta seint á Þorláksmessukvöld.

Vinningstölurnar í ár voru:
1.vinningur: (Chevrolet Spark Bifreið) fór á miða nr. 1212

2.-17. vinningur: (Lenovo Ideapad spjaldtölvur) vinningar komu á eftirtalin númer:
717, 31, 1209, 1790, 1146, 1037, 479, 1840, 1077, 855, 1998, 664, 316, 873, 539, 609

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024