Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

ASÍ: Útsvarið hækkar mest í Reykjanesbæ
Þriðjudagur 24. febrúar 2009 kl. 10:22

ASÍ: Útsvarið hækkar mest í Reykjanesbæ

Útsvar í Reykjanesbæ hækkar mest á milli ára eða um 0,58% úr 12,7% í 13,28%. Þetta kemur fram í frétt á vef Alþýðusambands Íslands sem tekið hefur tekið saman upplýsingar um breytingar á útsvari og álagningu fasteignagjalda í 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins á árinu 2009. Útsvar hækkar í flestum sveitarfélögum um 0,25 prósentustig á milli ára úr 13,03% í 13,28%.

-    sjá nánar hér!

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024