Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ásgeir Eiríksson verður nýr bæjarstjóri Voga
Fimmtudagur 1. desember 2011 kl. 15:36

Ásgeir Eiríksson verður nýr bæjarstjóri Voga

Ásgeir Eiríksson rekstrarhagfræðingur og leiðsögumaður verður næsti bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. Tuttugu umsóknir bárust um starfið. Forseta bæjarstjórnar hefur verið falið að ganga til samninga við Ásgeir.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga þakkar kærlega þeim sem sýndu starfinu áhuga en bæjarstjórn lagði til að gengið yrði til samninga við Ásgeir um starfið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024