Miðvikudagur 20. mars 2019 kl. 20:28
Ásdís, Rafn og Þormóður sækja um Heiðarskólastjórann
Þrír einstaklingar vilja stöðu skólastjóra við Heiðarskóla í Reykjanesbæ en staðan var auglýst laus til umsóknar á dögunum.
Umsækjendur um starfið eru: Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, Rafn Markús Vilbergsson og Þormóður Logi Björnsson.