Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ásbrúarblaðið fylgir Víkurfréttum í dag
Miðvikudagur 13. maí 2015 kl. 09:50

Ásbrúarblaðið fylgir Víkurfréttum í dag

Samtals 24 síður.

Tíu síðna blað um Ásbrúardaginn og fyrirtæki og þjónustu á því svæði fylgir Víkurfréttum í dag. Þema blaðsins er tækni og vísindi, enda hafa mörg sprotafyrirtæki orðið þar til og vakið mikla athygli og eftirtekt. 

Hér má lesa blaðið: 

 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024