Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aron Bergmann ætlar sér forsetastólinn
Föstudagur 4. maí 2012 kl. 14:51

Aron Bergmann ætlar sér forsetastólinn



Keflvíkingurinn Aron Bergmann Magnússon hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þó ætlar hann ekki að bjóða fram krafta sína í núverandi kosningum enda er hann aðeins 32 ára gamall, forsetaframbjóðendur Íslands þurfa að hafa náð 35 ára aldri. Aron sem er myndlistarmaður og leikmyndahönnuður hefur stofnað facebook síðu þar sem hann ætlar að kynna sjálfan sig fyrir þjóðinni, en samkvæmt síðunni stefnir Aron á framboð árið 2020.

Facebook-síða Arons er hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024