Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Aron, Aþena, Ingunn og Atli hlutu stærstu vinningana í Jólalukkunni
Bjarki Þór Árnason, verslunarstjóri og Jón Reynisson, starfsmaður Nettó sáu um að draga hina heppnu út að þessu sinni. VF-mynd/pket.
Föstudagur 25. desember 2015 kl. 21:05

Aron, Aþena, Ingunn og Atli hlutu stærstu vinningana í Jólalukkunni

Aron Smári Sörensen, Sólvallagötu 44 í Keflavík fékk fjórða Iphone 6s símann í Jólalukku Víkurfrétta en lokaútdráttur var í Nettó á aðfangadag. Risastór kassi var sneisafullur af Jólalukkum, líklega um tuttugu þúsund miðar sem fólk hafði skilað í Nettó og Kaskó. Um sex þúsund vinningar voru í jólaleiknum sem hefur aldrei verið glæsilegri en hann var nú haldinn í fimmtánda sinn.

Þrír aðrir stórir vinningar voru dregnir út, tvö gjafakort kr. 120 þús. í Nettó og Icelandair gjafakort auk fleiri vinninga. Eftirtaldir höfðu heppnina með sér:

Iphone 6s
Aron Smári Sörensen, Sólvallagötu 44 í Keflavík

120 þús. kr. gjafakort í Nettó
Ingunn B. Halldórsdóttir Efstahrauni 8, Grindavík
Aþena Ómarsdóttir, Grimdal 7, Njarðvík

Icelandair gjafabréf
Atli Sverrisson, Kópubraut 17, I-Njarðvík

15 þús. kr. gjafabréf í Nettó
Sigurjóna Þórhallsdóttir, Miðtúni 2, Sandgerði
Petra Þórólfsdóttir, Faxabraut 38c, Keflavík

10 þús. gjafabréf í Nettó
Elísabet Karlsdóttir, Leynisbraut 3, Grindavík
Guðrún Bjarnadóttir, Blómsturvellir 10, Grindavík
Haukur Guðberg, Suðurhópi 3, Grindavík
Þormar Ingimarsson, Leynisbraut 13B, Grindavík
Konfektkassar í Nettó
Andrés Rafn Bjarkason, Norðurvöllum 64, Reykjanesbæ
Helga Ingólfsdóttir, Vallarbraut 6, Reykjanesbæ
María Hauksdóttir, Hlíðargötu 22, Sandgerði
Ragnhildur Ragnarsdóttir, Skólabraut 13, Garði
Helena Hjálmtýsdóttir, Lágseylu 31, Reykjanesbæ
Eyrún Jana Sigurðardóttir, Klapparstíg 2, Reykjanesbæ
Marta Baryla, Fífumóa 5c, Reykjanesbæ
Guðmundur Símonarsson, Laugarvegur 82, Reykjavík
Rósa Víkingsdóttir, Aspardal 8, Reykjanesbæ
Ríkharður Sigursteinsson, Laufdal 61, Reykjanesbæ
Eiríka P. Markúsdóttir, Heiðarholti 10, Reykjanesbæ
Guðrún Eyvindsdóttir, Melteig 15, Garði
Guðbjörg Bjarnavöllum 7, Reykjanesbæ
Svava Steinunn Sigurbjargardóttir, Vörðubraut 11, Garði
Elín Sara Færseth, Starmói  18, Reykjanesbæ
Ásdís Ólafsdóttir, Skólabraut 3, Reykjanesbæ
Ingvar Örn Jónsson, Svölutjörn 46, Reykjanesbæ
Sigríður Gíslasdóttir, Faxabraut 25 B, Reykjanesbæ
Heba Friðriksdóttir, Freyjuvöllum 8, Reykjanesbæ
Lilja Sigtryggsdóttir, Bjarnavöllum 20, Reykjanesbæ

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024