HS Veitur
HS Veitur

Fréttir

Árni Sigfússon oddviti sjálfstæðismanna
Laugardagur 1. mars 2014 kl. 21:52

Árni Sigfússon oddviti sjálfstæðismanna

Árni Sigfússon er sigurvegari í prófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ og skipar oddvitasæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ í bæjarstjórnarkosningum í vor. Röð sjö efstu manna breyttist ekkert þegar lokatölur voru birtar nú rétt í þessu. 1525 atkvæði voru greidd í prófkjörinu en kjörsókn var 49%.

1. Árni Sigfússon
2. Böðvar Jónsson
3. Magnea Guðmundsdóttir
4. Baldur Guðmundsson
5. Gunnar Þórarinsson
6. Björk Þorsteinsdóttir
7. Einar Magnússon

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025