Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árni Sigfússon hættir í vor
Miðvikudagur 24. janúar 2018 kl. 11:49

Árni Sigfússon hættir í vor

Árni Sigfússon, fv. bæjarstjóri í Reykjanesbæ og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, hefur ákveðið að stíga af hinum pólitíska vettvangi sveitarstjórnarmála við næstu sveitarstjórnakosningar. Frá þessu greinir hann í aðsendri grein í Víkurfréttum í dag. 
 
„Þessi ákvörðun er reyndar löngu tekin og löngu tilkynnt en vegna fjölda fyrirspurna enn í dag tel ég mikilvægt að ítreka þetta nú áður en val á lista fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar í Reykjanesbæ fer fram,“ segir Árni í greininni sem má lesa í Víkurfréttum í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024