Árni Júl og hans fólk í Húsasmiðjunni fær hrós
Árni Júlíusson, verslunarstjóri Húsasmiðjunnar í Reykjanesbæ. Þú færð hrós frá ánægðum viðskiptavinum sem vildu þakka þér og þínu fólki fagmannleg störf fyrr í gær þegar komið var með gallaðan barnabílstól í verslunina til þín. Hvernig þið tókuð á málum var til fyrirmyndar og öðrum til eftirbreytni.
Þá hafði viðskiptavinur Útisports samband við Víkurfréttir í gær og vildi koma á framfæri hrósi til starfsmanns verslunarinnar fyrir mikil liðlegheit og framúrskarandi þjónustu.
Þessu er hér með komið á framfæri til hlutaðeigandi.
Þá hafði viðskiptavinur Útisports samband við Víkurfréttir í gær og vildi koma á framfæri hrósi til starfsmanns verslunarinnar fyrir mikil liðlegheit og framúrskarandi þjónustu.
Þessu er hér með komið á framfæri til hlutaðeigandi.