Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árni hugsar málið en ekki hringt í neinn
Þriðjudagur 27. janúar 2009 kl. 16:07

Árni hugsar málið en ekki hringt í neinn




Árni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, segist ekki hafa hringt í nokkurn mann undanfarið til að kanna bakland sitt eða leita stuðnings við kjör til varaformanns Sjálfstæðisflokksins. Viðskiptablaðið gerir því skóna í dag að Árni hafi sýnt varaformannsembættinu mikinn áhuga.

„Ég hef verið hvattur í allt að undanförnu,“ segir Árni í samtali við Víkurfréttir og bætir við: „nema biskupsframboð, enda ekki kjörgengur. Ég hef hins vegar lofað mörgum sem hvetja mig til að hugsa málið. Ég er að því núna“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024