Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Árni fær lyklavöldin í dag!
Þriðjudagur 11. júní 2002 kl. 13:58

Árni fær lyklavöldin í dag!

Árni Sigfússon mun taka við lyklavöldum af bæjarskrifstofunum í Reykjanesbæ síðdegis. Fyrsti fundur nýkjörinnar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar verður kl. 17 í dag og klukkustund síðar mun Ellert Eiríksson afhenda arftaka sínum lyklavöldin með formlegum hætti.Þetta kemur fram í tilkynningu frá skrifstofu bæjarstjóra Reykjanesbæjar.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024