Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Arnar fékk hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins
Arnar Helgi með fleiri verðlaunahöfum og Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands.
Fimmtudagur 4. desember 2014 kl. 10:35

Arnar fékk hvatningarverðlaun Öryrkjabandalagsins

Í gær hlaut Keflvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands í flokki umjöllunar og kynningar fyrir frumkvæði að samstarfsverkefni SEM, MND, MS og Sjálfsbjargar að verkefninu „Aðgengi skiptir máli.“ Arnar hlaut viðurkenninguna við hátíðlega athöfn í Hörpu en megintilgangur verðlaunana er að varpa ljósi á þá sem hafa með jákvæðum hætti stuðlað að einu samfélagi fyrir alla.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024