SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Fréttir

Árlegur blómamarkaður Æsu við Ytri Njarðvíkurkirkju
Mánudagur 29. maí 2023 kl. 06:14

Árlegur blómamarkaður Æsu við Ytri Njarðvíkurkirkju

Árlegur blómamarkaður  Lionsklúbbsins Æsu verður haldinn 30. maí til 1. júní. Að venju verður hann við Ytri Njarðvíkurkirkju. Blómamarkaðurinn verður opinn kl.  16.00-19.00. Þessi viðburður Lionskvenna hefur verið vinsæll mörg undanfarin ár þar sem þær mæta með veglegan blómamarkað við kirkjuna. Þær láta að venju allan ágóða renna til líkarmála.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025